Verðlækkun á Casa Nostra Appassimento 3ltr BIB

Casa Nostra Appassimento 3ltr BIB lækkaði í verði í ÁTVR núna um mánaðarmótin úr kr. 6.395.- niður í kr. 5.999.- og hlýtur þetta kassavín að teljast virkilega góð kaup á þessu verði en vínið fékk nýlega mjög góða dóma hjá Þorra Hringssyni í Víngarðinum sem gaf því 3,5 stjörnur.

u