Capoccia Grillo Zibibbo 2014 hlýtur Gullverðlaun á Mundus Vini 2015

Capoccia Grillo Zibibbo 2014 sem kemur frá Santa Tresa á Sikiley og byrjar í reynslusölu í vínbúðum ÁTVR um mánaðarmótin júlí-ágúst hlaut nýverið gullverðlaun á Mundus Vini 2015 í Þýskalandi.  Vínið hefur fengið mjög góða dóma víðsvegar enda 2014 árgangurinn með þeim bestu á Sikiley frá upphafi og verður gaman að sjá hvernig viðtökur vínið fær á Íslandi en það kostar aðeins kr. 2.495.-