Louis Jadot Beaujolais Villages Combe aux Jacques 2020 komið í kjarnasölu ÁTVR

Louis Jadot Beaujolais Villages Combe aux Jacques hefur klárað reynslusölu í ÁTVR og er nú komið í kjarnasölu í vínbúðunum.  

Vínið fæst í Kringlunni, Skeifunni, Heiðrúnu, Skútuvogi, Dalvegi, Garðabæ, Hafnarfirði, Akureyri og Reykjanesbæ og verðið er sérlega gott, kr. 2.995.-

Lesa meira

Gullverðlaun fyrir Domaine la Moriniére Chardonnay 2020

Domanie la Moriniére Chardonnay 2020 hlaut Medaille d'Or í Chardonnay du Monde þar sem bestu chardonnay vín heimsins eru valin en keppnin fór fram í Château des Ravatys í Saint Lager í Burgundy 9-12 mars sl. 

Lesa meira

Dr. Loosen Erdener Treppchen Kabinett 2018 valið hvítvín ársins hjá Vinotek.is

Þegar við horfum til hvítvína eru það hins vegar þýsk vín sem standa upp úr þetta árið. Framboð þýskra vína hefur ekki verið upp á marga fiska í gegnum árin og margir tengja Þýskaland enn við sæt og óspennandi vín. Riesling er hins vegar í höndum góðra víngerðarmanna einhver magnaðasta þrúga sem til er og hvergi nýtur hún sér betur en í hlíðunum við þýsku fljótin. Við viljum draga hér fram tvö slík hvítvín, mjög ólík en bæði ótrúlega góð. Í fyrsta lagi Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2018 frá Ernst Loosen. Þrúgurnar koma af Treppchen-ekrunni við þorpið Erden. Treppchen mætti þýða sem „litlu tröppurnar“ en ekran er mjög brött eins og oft vill verða í bröttum hlíðunum upp af Mósel og voru á öldum áður útbúnar tröppur til að hægt væri að komast að vínviðnum. Þetta vín er algjört sælgæti, enn ungt og ferskt en agnarögn farið að glitta í steinolíuna og hunangið sem einkennir þroskaðri vín. 

Lesa meira

Estrella Galicia Especial lagerbjórinn byrjaður í reynslusölu í Vínbúðunum.

Estrella Galicia Especial sem er premium bjór frá Galicia á Spáni er byrjaður í reynslusölu í Vínbúðunum.  Til að byrja með er hann fáanlegur í 33cl dósum og fæst hann í Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfiðri til að byrja með.  Verðið á dós er kr. 345.-

Lesa meira

Trenel Beaujolais Nouveau 2020 byrjar í sölu í vínbúðunum 19 nóvember.

Lesa meira

Dr. Loosen Erdener Treppchen Kabinett 2019 fær mjög góða dóma hjá Wine Advocate

2019 Dr. Loosen • Erdener Treppchen Riesling Kabinett

Rating: (92 - 93)

The 2019 Erdener Treppchen Riesling Kabinett is pure, crystal clear and flinty on the nose, displaying bright Riesling fruit with delicate notes of crushed blue slate. Juicy and salty-piquant on the palate, this is a stimulatingly salty, intense and hedonistic Kabinett with a lively and frisky finish. Tasted as a sample in April 2020.

Lesa meira

Umfjöllun um Zalto vínglös í Forbes.

Object of Desire: Zalto Wine Glasses

Lauren Mowery

Lauren MoweryContributor

I cover drinks, travel and food, and the intersection of all three.

 

Zalto Denk'Art Bordeaux Wine Glass

Squat goblets with thick rims and fat stems once defined the American wine glass. Ubiquitous in red sauce joints and antiquated white tablecloth restaurants, stemware since has come a long way. Today, the gold standard is made by Austrian company Zalto.

The key to the brand’s design success? Paper thin bowls so delicate they meld with the wine becoming barely perceptible. In other words, there’s virtually no barrier between the consumer and an ethereal white Burgundy. The stem is equally feather light and svelte, evocative of a poised crane or heron balancing on one leg. However, fragility is only in appearance. Zalto markets their glassware as mouth-blown, lead-free dishwasher-safe wine glasses.

Zalto glassware has been on the market for around ten years, though production methods reach back to the 1400s. The Zalto family has six generations of experience in glass production, working out of Lower Austria’s wine region Neunagelberg. Local priest Father Denk, regarded for his wine expertise, was approached in 2003 by Kurt Zalto about a collaboration. Consequently, a new line of high-end wine glasses called Zalto Denk`Art was born.

According to the manufacturer, “development of the Denk`Art series was as influenced by the earth as by the universe beyond. The curve of the bowls are [sic] tilted at the angles of 24°, 48° and 72°, which are in accordance to the tilt angles of the Earth. The ancient Romans utilized this triumvirate of angles with their supply repositories, finding that produce stayed fresh for a longer time, and that it also showed improved taste.”

Initially, the brand courted the local wine industry with the stemware. In 2005, California’s Winemonger Imports company discovered the glasses while visiting Austrian wineries. Falling in love with the elegant yet sturdy design, they brought the glassware to the U.S. market.

Zalto Denk'Art Champagne

Notable sommeliers and restaurateurs started to incorporate the brand in their establishments. In 2012, Saison in San Francisco swapped their old stemware with Zalto. On the East Coast, sommelier Robert Bohr of Charlie Bird in New York’s Soho, adopted Zalto as the restaurant’s exclusive glass. Zalto tapped Aldo Sohm, an award-winning Austrian sommelier and the founder of Sohm Wine Bar in New York City, as a brand ambassador.

With notable sommeliers setting the trend, Zalto’s popularity has continued to rise, evidenced by the growing number of fine dining establishments that use the brand exclusively. Industry-wide, those who use Zalto claim it focuses and enhances the aromatics and flavors of a wine unlike any other glass on the market. Indeed, competitor Riedel feels clunky in the hand compared to Zalto, despite its reputation as one of the first to push region-specific shapes.

Zalto Decanter Axium

Like Riedel, Zalto makes glassware suited for different wines and beverages, though the “Universal,” starting at $59 per stem, is perfect for those who drink a range of whites and reds and those short on space. Bordeaux, Burgundy, and Champagnedrinkers may prefer to buy glasses specifically designed to focus the nose of those wines. There are also versions for beer and water plus decanters, carafes and even stylish spittoons, allowing professionals who must spit to do so in style.

Produced as one seamless piece from the stem to the rim, Zalto is a drinking vessel with unparalleled synergy of form and function. Once you drink wine from a weightless Zalto, every wine glass will feel as clunky as a mason jar.

Lesa meira

Vínin frá Barahonda byrjuð í reynslusölu í Vínbúðunum.

Tvö rauðvín frá Barahonda eru nú byrjuð í reynslusölu í Vínbúðunum.  Um er að ræða Barahonda Organic Barrica 2017 sem er blanda úr Monastrell og Syrah þrúgum og koma af vínekrum Barhonda í Yecla á Spáni.  Hitt vínið er toppvínið frá Barahonda, Summum 2017 sem er 100% Monastrell.  Bæði vínin hafa hlotið mjög góðar viðtökur í Vínbúðunum og ganga mjög vel í sölu en bæði vínin eru til sölu í fjórum reunslubúðum, Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði.

Lesa meira

Hvítvín og rauðvín ársins 2018 valin af Víngarðinum koma bæði frá Vínfélaginu.

Víngarðurinn þar sem Þorri Hringsson skrifar um vín hefur valið bestu hvítvín og rauðvín ársins 2018.  Hvítvín ársins að hans mati eru Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Trocken GG 2015 sem fékk frábæra umsögn hjá honum og var eina hvítvínið sem fékk 5 stjörnur hjá Víngarðinum árið 2018.

Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Großes Gewächs Dry 2015 *****

Ég segi fyrir mig, þá er Riesling ein af þremur bestu hvítvínsþrúgum sem þessi veröld hefur töfrað fram í gegnum aldirnar. Og þrátt fyrir að hún sé ræktuð útum allan heim með ágætum árangri er heimavöllur hennar Þýskaland þar sem gæði hennar verða mest og vínin sem úr þessari þrúgu fást geta verið einhver stórkostlegustu hvítvín þessa heims.

Hana má finna í allskyns útgáfum og margir þekkja hana í hálfsætum og töfrandi Kabinett-vínum frá vesturhluta Þýskalands og þá aðallega við árnar Rín og Mosel. Færri þekkja sætu Spätlese-, Auslese-, Beerenauslese- og Eiswein-vínin úr henni enda eru þau flest seld og drukkin af heimamönnum Þýðverskum. Á undanförnum árum (með hlýnandi loftslagi og breyttum smekk) þá hafa þýsku Rieslin-vínin svo í auknum mæli verið gerð þurr og alkóhólríkari (nær vínstílnum sem við þekkjum í Alsace) án þess þó að glata ferskleika sínum og núna má finna allskonar Riesling-vín í Þýskalandi, þurr og mikil og létt og fínleg og sennilega hafa þau aldrei verið betri en akkúrat núna.

Dr. Loosen ætti að vera öllum kunnur fyrir frábær vín sem hafa fengist hérna í gegnum tíðina og þetta hér, er einmitt eitt af hans betri, Großes Gewächs Riesling frá víngarðinum Sonnenuhr í þorpinu Wehlen í miðjum Móseldalnum. Þetta Großes Gewächs er reyndar hugtak sem hefur ekki sést neitt að ráði hérna heima en það er tiltölulega nýtt í þýskri vínlöggjöf. Það er best að útskýra það sem samsvarandi hugtak við Grand Cru í Frakklandi og þessa skilgreiningu má nota við þurr VDP-vín (VDP eru samtök bestu hvítvínsframleiðanda Þýskalands) frá bestu víngörðunum. Og þetta vín er einmitt eitt slíkt.

Það er strágyllt að lit með meðalopna angan af hvítum blómum, sítrónubúðing, verbena, fresíum, vínberjum, steinaávöxtum, ananas og eplaböku. Þetta er silkimjúk og örlítið búttuð angan, afar sumarleg og sætkennd.

Í munni er það hinsvegar þurrt og sýruríkt með fínlega og afar langa endingu. Þarna má finna sítrónu, verbena, ananas, steinaávexti, eplaböku, og mjúk steinefni. Þetta er flókið og fínlegt vín, afar lifandi og langvarandi þar sem hvert bragðið kemur á fætur öðru. Það er samt sem áður matarvænt, hefur heilmiklar töggur og þetta er vín sem ég get lofað að lifir og þroskast næstu tuttugu árin. Einstakt vín. Hafið með allskonar bragðmeiri forréttum, asískum mat, ljósu kjöti, feitum fiski og svo er það einnig íhugunarvín, svona eitt og sér. Ótrúlegt að hugsa til þess að meðan vínsnobbarar láta selja sér mun dýrari þorpsvín frá Búrgund þá hreyfist þetta vín varla í hillum vínbúðanna. Þetta hér er nebbnilega á pari við Grand Cru.

Verð kr. 3.995.- Frábær kaup.

Rauðvín ársins 2018 er svo Chapoutier Bila Haut Occultum Lapidem 2016 sem kemur frá Languedoc í Frakklandi.  Hörkuvín sem hefur fengið frábæra dóma og fengu bæði 2014 og 2015 árgangurinn af víninu 5 stjörnur hjá Víngarðinum.

M. Chapoutier Bila Haut Occultum Lapidem 2016 *****

Það er ekki langt um liðið að hér var dómur um árganginn 2015 af þessu frábæra víni og þá nefndi ég einmitt að sá árgangur væri væntanlega að hverfa úr hillunum og árgangurinn 2016 að taka við. Og það var ástæðulaust að hafa áhyggjur, árgangurinn 2016 er ekki síðri en 2015, en auðvitað dálítið yngri og það er ekki slæm hugmynd að kaupa nokkrar flöskur núna til að eiga á næsta ári. Eða næstu árin.

Einsog ég hef nokkrum sinnum útskýrt áður telst þetta vín vera gert innan hins skilgreinda víngerðarsvæðis Côtes-du-Roussillon Villages og er samsett úr þrúgunum Syrah, Grenache og Carignan þarna á Miðjarðahafsströnd Frakklands, nálægt landamærum Spánar. Það hefur mjög þéttan og ógagnsæjan, plómurauðan lit og meðalopinn ilm af jarðarberjum, kirsuberjum, hindberjum, sultuðum dökkum berjum, plómum, kaffi, nýrri mykju, ydduðum blýanti, tímjan, rósmaríni, brenndum við ásamt rykugum steinefnum.

Það er bragðmikið, þurrt og þétt en silkimjúkt. Lengi að koma og að sama skapi lengi að hverfa á braut, sýruríkt og jafnvel enn mýkra en árgangurinn 2015. Þarna eru gnótt rauðra berja, sultuð blá- og brómber, plómusulta, pipar, kaffi, fylltur lakkrís og jarðbundin steinefni. Vandræðalega gott að njóta þótt það sé svona ungt en hefur byggingu til að endast vel næstu 4-7 árin. Að einhverju leiti auðveldara í æsku en 2015 var og fer vel með bragðmiklum hátíðarmat, svíni, villibráð og lambi.

Verð kr. 3.595.- Frábær kaup.

Þess má geta að þrjú stigahæstu rauðvínin hjá Víngarðinum koma öll frá Vínfélaginu, Chapoutier Crozes Hermitage Les Meysonniers 2016 og Telmo Rodriguez Lanzaga 2012 voru í öðru og þriðja sæti á listanum

Lesa meira

Vínfélagið komið með Cerro Anon Gran Reserva 2010 í sölu, vín sem skorar 96 punkta hjá Decanter.

Vínfélagið er byrjað að flytja inn nokkur vín frá Bodegas Olarra í Rioja á Spáni.

Þar á meðal er Cerro Anon Gran Reserva 2010 sem hefur fengið frábæra dóma og fær m.a. 96 punkta einkunn hjá Decanter. Þetta vín verður fyrst um sinn til sölu í Fríhöfninni í Keflavík.

Önnur vín sem koma í sölu eru Cerro Anon Crianza 2016 og Cerro Anon Reserva 2015 sem verða bæði til sölu í Vínbúðunum auk þess sem Cerro Anon Reserva 2015 verður líka til sölu í Fríhöfninni.

Lesa meira

Raventos i Blanc “Blanc de Blancs” 2016 talið eitt besta Cava sem er fáanlegt á Íslandi

Raventos I Blanc Blanc de Blancs 2016 ****+

Raventos er nafn sem allir þeir sem áhuga hafa á Cava-freyðivíni þekkja en þessi fjölskylda lagði grunnin að stórfyrirtækinu Codorníu á nítjándu öldinni. Einn af meðlimum fjölskyldunnar ákvað svo að draga sig útúr fyrirtækinu og seldi Codorníu vínekrur sínar en hélt reyndar eftir þeim bestu. Uppúr því varð til víngerðin Raventos I Blanc og víngerðarmaðurinn Pepe Raventos er jafnan talinn upp þegar frægustu víngerðarmenn Spánar eru dregnir fram.

Þetta er hefðbundið Cava að öðru leiti en því að það er árgangsvín (sem yfir höfuð er ekki) og svo er nánast enginn sykur sett útí vínið svo það er ákaflega þurrt og elegant. Það er blandað úr hefðbundnum Cava-þrúgum og hefur ljósgylltan lit og dæmigerða, meðalopna angan. Þarna eru sítrónur, læm, steinefni, möndlumassi, gul epli og smjördeig sem hefur brunnið örlítið í kantinn. Það er þurrt og glæsilegt einsog áður sagði með töluverða frískandi sýru og afar fínlega búbblur. Þarna má svo finna sítrónu, gul epli, læm, möndlumassa, greipaldin, ristaðar hnetur og sölt steinefni. Verulega flottur Cava, einn af þeim glæsilegustu og bestu sem finna má hérna um þessar mundir og er frábær sem lystauki en gengur líka með léttum forréttum.

Verð kr. 2.995.- Frábær kaup.

Lesa meira

Louis Jadot Bourgogne Pinot Noir 2015 í 68 sæti á topp 100 hjá Wine Spectator

Louis Jadot Bourgogne Pinot Noir 2015  90pts.

Infused with graphite and cherry aromas and flavours, this red is expressive and silky, with a good underlying structure for balance. Drink now through 2023.

Lesa meira

Castelgiocondo Brunello di Montalcino 2013 lendir í 35 sæti á topp 100 hjá Wine Enthusiast

96points Castelgiocondo 2013 Brunello di Montalcino

Wild berry, crushed violet, pipe tobacco and chopped herb aromas leap out of the glass.

Smooth and savory, the full-bodied palate shows restraint and elegance, delivering red cherry, pomegranate, ground clove and black pepper alongside taut, fine-grained tannins and bright acidity.

Lesa meira

Chapoutier Occultum Lapidem 2016 fær frábæra dóma hjá Wine Advocate (93-95 punkta)

A big, rich, concentrated, unctuous effort that's not for those looking for lightweight aromas and flavors, the inky colored 2016 Côtes du Roussillon Villages Latour de France Occultum Lapidem (50% Syrah, 40% Grenache, 5% Carignan and 5% Mourvèdre) offers up a smorgasbord of cassis, black currants, peppery herbs and crushed violets. Rich, full-bodied and even tannic, it should improve with a year or so in bottle and keep through 2026. 2017 - 2026

Score: 93/95 Jeb Dunnuck, Wine Advocate (230), April 2017

Lesa meira

Telmo Rodriguez Lanzaga 2011 fær 95 punkta hjá Decanter

Combining Tempranillo grapes grown on both red and white soils in Lanciego, this sees no new oak. 

It's a taut, high-altitude style that's fresh, scented and very mineral, even in a hot vintage like 2011.

Points 95

Lesa meira

Telmo Rodriguez Lanzaga 2010 valið vín mars mánaðar í Gestgjafanum

Þetta er afar athyglisvert vín.

Vínhúsið Telmo Rodriguez var stofnað 1994 sem einsskonar bílskúrs vínhús eða "garage" og hefur vaxið og stækkað með þá stefnu að nota staðbundnar þrúgur og gera hefðbundin vín í nútímabúningi.  Hér er vín frá Rioja Alavesa sem er álitið vera besta undirhérað Rioja.  Þrúgurnar eru hefðbundnar: tempranillo, graciano og garnacha sem er ekki mikið notuð þar og árgangurinn er einn af þeim bestu undanfarin ár í héraðinu.  Mikill og margslunginn ilmur af rauðum berjum, plómum og kirsuberjalíkjör, sætri vanillu og ristuðum tónum, aðlaðandi þrátt fyrir 14,5% alkóhól innihald. Þurr en þroskuð, fíngerð tannín, góð sýra sem tryggir nokkur góð ár í viðbót, kaffi og þurrkrydd í lokin. Ákaflega aðlaðandi vín, elegant, þétt og fíngert.  Passar með öllu rauðu kjöti svo sem hreindýri, nauti og lambahrygg.

Okkar álit:  Hverrar krónu virði, einstakur árgangur, frábært vín frá Rioja Alavesa.

Lesa meira

Telmo Rodriguez Gaba do Xil Godello 2016 valið bestu hvítvínskaupin árið 2017 hjá Vinotek.is

Gaba de Xil er enn eitt vínið frá Telmo Rodriguez, einhverjum magnaðasta víngerðarmanni Spánar, sem hingað berst. Rodriguez er oft nefndur í sömu andrá og snillingurinn Alvaro Palacios í Priorat. Rodriguez gerir vín víða um Spán og leitast við að draga fram sérkenni og styrk hvers svæðis fyrir sig og þeirra vínþrúgna sem þar eru ræktaðar. Áður höfum við m.a. fjallað um vín hans frá Rioja, Alicante og Toro .Þetta hvítvín er hins vegar frá Valdeorras í Galisíu og þrúgan er Godello, þrúga sem aðallega má finna á norðversturhluta Spánar og nýtur vaxandi vinsælda. Ljógult á lit, angan af sætum, ljósum ávöxtum, ferskjur, „tutti frutti“-tyggjó, blóm,  fókuserað, míneralískt með vott af þægilegri seltu í lokin. Algjörlega magnað.

2.850 krónur. Frábær kaup. Magnað vín með mat. 

Lesa meira

J.A. Ferret Pouilly Fuisse 2015 á topp 100 lista Wine Spectator árið 2017

Poully Fuisse 2015 frá J.A. Ferret lenti í 43 sæti hjá Wine Spectator yfir topp 100 vínin árið 2017.  Vínið fær mjög góða umsögn eins og sjá má hér að neðan og skorar 92 punkta. 

Þetta sama vín þótti hinsvegar ekki nógu gott hjá vímnsmökkurum ÁTVR og fékk ekki sæti á sérlistanum þar og datt því úr sölu í vínbúðunum.

A sleek, stony version, this white exhibits lime blossom, apple, mineral and subtle spice flavors.

Energetic, resonating on the long, citrus- and mineral-infused aftertaste. Drink now through 2024.

Lesa meira

Chateau La Ragotiere Cuvée Amelie 2015 fær frábæra dóma hjá Wine Enthusiast

One year's lees aging has softened this wine and given it great richness.

It is a rounded and opulent wine, deliciously ripe and full of bold, mouth-filling fruit.

Lesa meira

Villa Wolf Pinot Gris 2015 valið Best buy hjá Wine Enthusiast

Zesty lemon and grapefruit aromas awaken the senses in this sunny, dry-style Pinot Gris.

Plump and pleasantly clingy on the palate, it's balanced with crisp, tangerine acidity and a bite of astringency on the finish.

Drink now through 2019. 90pts.

Lesa meira

Felsina Chianti Classico Berardenga 2013 lendir í 40 sæti á Top 100 listanum hjá Wine Spectator

Fattoria di Felsina Chianti Classico Berardenga 2013  92pts.Rich and sumptuous, boasting pure flavors of cherry and raspberry, matched to a juicy texture. There are plenty of tannins neatly folded into the overall structure, with hints of mineral and tea on the long, expansive finish.

Best from 2017 through 2024. 15,000 cases made. —BS

Lesa meira

Chapoutier Cotes du Rhone Belleruche 2015 fær góða dóma hjá Antonio Galloni

2015 Chapoutier Côtes-du-Rhône Belleruche, 90 points

The 2015 Côtes-du-Rhône Belleruche is a superb wine from Michel Chapoutier. Expressive floral notes give the bright red berry fruit flavors cut and lift.

Beautifully delineated throughout, the 2015 is silky, polished and flat-out delicious. (AG) 

Lesa meira

Gestgjafinn mælir með Pazo Cilleiro Albarinio 2015 ****

Þótt vínin frá Rias Baixas í Galisíu hafi ekki verið mikið þekkt hér heima, hafa þau verið vinsæl um nokkurn tíma víða annars staðar, enda albarino-þrúgan margslungin og með mikinn karakter.  Ný vínhús hafa nýlega opnað við hliðina á gömlum grónum húsum, yfirleitt þegar litlu bændurnir hafa tekið sig saman til að búa til eigið vín.  Það er tilfellið hér. 

Vínið er fallega gyllt, ilmar af sítrónum, límónum, steinefnum og gulum blómum og anganin er djúp, þétt og aðlaðandi.  Fyllingin er góð, sýran heldur vel á móti þessum ávöxtum og þetta er mikið matarvín.  Gott að prófa með þéttum fiski (steinbít, hlýra eða löngu,) með karríívafi eða með laxi í kryddjurtahjúpi.

Frábær kaup.

Okkar álit: Yndislegt vín á frábæru verði sem gerir mikið fyrir fiskrétti.  Prófið sem fyrst!

Verð: 2.295 kr.

Lesa meira

Umfjöllun um Altos las Hormigas Reserve 2014 í Decanter

Altos las Hormigas Malbec Reserve 2014  91pt.

Seductive and inviting, this is a modern style of Malbec which is ripe and sweet with wild herbs and gentle, oaky notes that make it peppery and ever so slightly green.

Ready for a barbeque.

Drink 2016-2022  Alc 14%  91 pt.

Lesa meira

Dehesa Gago frá Telmo Rodriguez fær 91 punkt hjá Wine Spectator

TELMO RODRÍGUEZ Toro Dehesa Gago 2014(91, $18) 

Black cherry, boysenberry, cola and mineral flavorsmingle in this ripe, lively red. The muscular tannins arewell-integrated, and citrusy acidity keeps this fresh. Expressive.

Lesa meira

Marius 2014 frá Chapoutier fær góða dóma hjá Decanter

MChapoutier, MariusGrenache-Syrah, Paysd’Oc, France 2014 89

Named after Michel Chapoutier’sgreat grandfather, who believedthat good wines are the onesthat leave you wanting more.This one definitely hits the spot:it is juicy and generously packedwith spiced red cherry fruit – thenatural sweetness from theGrenache – all wrapped up bysoft and round tannins. Alc 14%

Lesa meira

Vínfélagið kaupir flest vínumboð Vínekrunnar og styrkir stöðu sína

Vínfélagið hefur keypt flest öll vínumboð af Vínekrunni og tekur við sem umboðsaðili frá og með 1. Júlí 2016.  Vínekran sem er í eigu frakkans Stéphane Aubergy hefur verið einn sterkasti innflytjandi á frönskum gæðavínum um 15 ára skeið og verið einn af brautryðjendum í innflutningi á lífrænum vínum. 

Um er að ræða þekkt vörumerki eins og Chapoutier, Pujol, Francois d‘Allaines, Les Frères Couillaud, Mas du Soleilla, Kientz ofl. en vín frá þessum framleiðendum hafa verið á boðstólum í Vínbúðunum, Fríhöfninni og nokkrum veitingahúsum.

Með þessum kaupum styrkir Vínfélagið sig verulega og getur nú boðið upp á mjög sterkt vínúrval frá Frakklandi, ásamt Ítalíu og fleiri löndum, en áætlað er að velta Vínfélagsins tvöfaldist með þessum kaupum.

Vínekran verður áfram með umboð fyrir eftirfarandi framleiðendur Champagne Drappi, Cidre Lemasson, og Vedrenne. 

Lesa meira

Casa Nostra Appassimento BIB valið besta kassavínið í risasmökkun Gestgjafans

Gestgjafinn var nýlega með risasmökkun á kassavínum sem eru á boðstólum í Vínbúðunum og voru smökkuð samtals 22 mismunandi kassavín.  Casa Nostrar Appassimento BIB kom sá og sigraði og var valið besta vínið í þessari smökkun eins og sjá má á umsögn Gestgjafans hér að neðan.

"Casa Nostra Appassimento BIB ****1/2  kr. 5.999.- IGT Puglia, primitivo, sangiovese, nero di troia þrúgur, lokkandi ilmur (blóm og kirsuber), létt en margslungið.  Yndislegt. Besta vínið í þessu úrvali."

Lesa meira

Delas Cotes du Rhone St. Esprit 2014 fær gullverðlaun á Sommelier Wine Awards 2016 UK

Delas Cotes du Rhone Sainte Esprit 2014 fékk nýlega gullverðlaun hjá Bresku Vínþjónasamtökunum en vínið er í kjarnasölu í Vínbúðunum og hefur fengið mjög góðar viðtökur enda fyrirtaks vín á ferðinni.

Lesa meira

Gestgjafinn mælir með Loosen Dr. L. Rielsing Dry 2014 ****

Dr. Loosen hefur lengi verið eitt af vinsælustu hvítvínunum frá Þýskalandi, fágað vín, þurrt Riesling þar sem sætunni hefur verið mjög stillt í hóf (7g/lítra).

Dr. L. Riesling Dry endurspeglar vel „terroir“ eða vistkerfið þaðan sem þrúgurnar koma, flöguberg og brattar hlíðar við Mósel.  Opinn og ferskur ilmur af sítrónum, eplum, hvítum blómum, steinefnum, vottur af suðrænum ávöxtum – vínð er þurrt en ávöxturinn svo ríkulegur að hann gefur ákveðna sætu í eftirbragðið.  Brakandi ferskt vín, týpískt nútímalegt Móslevín, þar sem riesling-þrúgan nýtur sín best.  Með sushi, skelfiski, silungi...

Okkar álit: Nútíma-Riesling frá Mósel, þurrt, ávaxrtaríkt, yndislegt.

Verð: 2.295.- kr.

Lesa meira

Vínfélagið tekur við sem umboðsaðili fyrir Fuller’s

Vínfélagið hefur tekið við sem umboðsaðili á Íslandi fyrir breska bjórframleiðandann Fuller‘s.

 Fuller‘s er einn þekktasti bjórframleiðandi Bretlands og sérhæfir sig í bruggun á sérbjórum í Griffin brugghúsinu sem er staðsett í London en þar hefur verið bruggaður bjór síðan 1828.

Fuller‘s framleiðir fjölda mismunandi bjórtegunda og eru 8 þeirra í sölu hjá Vínbúðunum og munu fleiri bætast við núna í sumar.  

Þeirra þekktasti bjór er væntanlega Fuller's London Pride en meðal annarra bjóra hjá þeim er Fuller's Imperial Stout sem fékk 99 punkta í einkunn á ratebeer.com.

Lesa meira

Dr. L Riesling Dry 2014 valið “Best buy” hjá Wine Enthusiast og skorar 90 punkta

Dr. Loosen 2014 Dr. L Dry Riesling ( Mosel).Juicy streaks of grapefruit and pineapple inthis spry, dry Riesling are cut by laser-focused acidityand rocky edges of slate. It’s approachable andfresh yet abundantly elegant. Drink now through2018. Loosen Bros. USA . Best Buy . — A

Lesa meira

Planeta Cometa 2014 fær frábæra dóma hjá Decanter

Planeta, Cometa, Fiano Menfi, Sicily, Italy 2014  92pts.

Possibly the best vintage of this Sicilian white that I have ever tasted. A 100% Fiano grown in Western Sicily near Argento from two separate limestone-clay based vineyards. The wine is entirely fermented in stainless steel tanks and kept on its lees. The result is an intense rush of quince, fennel, ripe peach, and sweet nectarines. Lovely mouthfeel, fresh acidic tension and terrific savoury length. A very exciting, stylish and convincing wine.

Taster John Stimpfig

Lesa meira

Verðlækkun á Casa Nostra Appassimento 3ltr BIB

Casa Nostra Appassimento 3ltr BIB lækkaði í verði í ÁTVR núna um mánaðarmótin úr kr. 6.395.- niður í kr. 5.999.- og hlýtur þetta kassavín að teljast virkilega góð kaup á þessu verði en vínið fékk nýlega mjög góða dóma hjá Þorra Hringssyni í Víngarðinum sem gaf því 3,5 stjörnur.

u

Lesa meira

Frescobaldi Remole 2013 á lista Wine Spectator yfir 100 “Top Values” 2015

88 $10 MARCHESI DE’ FRESCOBALDI Toscana Rèmole 2013This rich and fruity red is balanced and open, revealing cherry, strawberry, anise and light tobacco flavors. 

Lesa meira

Suavia Monte Carbonare 2014 valið hvítvín ársins 2016 hjá Þorra Hringssyni á Víngarðinum

Suavia Monte Carbonare 2014 (*****) er fínlegt og viðkvæmt hvítvínsblóm með mikið af steinefnum og ljúffengum ávexti sem þarf að bíða dálítið eftir meðan súrefnið töfrar fram einstakan kokteil af blómum, ávöxtum og jarðefnum. Dásamlegt vín sem er mjúkt einsog svalur dúnkoddi á sumarengi.

Lesa meira

Selvapiana Bucerchiale 2011 valið vín ársins hjá Vinotek.is

Steingrímur Sigurgeirsson á Vinotek.is hefur valið vín ársins 2015 og vínið sem varð fyrir valinu er Selvapiana Bucerchiale 2011 og hann segir þetta um vínið.

"En þegar upp er staðið ætlum við að fara til Ítalíu með vín ársins, og það ekki í fyrsta skipti. Það er vínið Selvapiana Bucherciale 2011 frá Chianti Rufina sem er vín ársins að þessu sinni.  Rufina er minnsta en líka eitthvert magnaðasta undirsvæði Chianti. Ekran Bucerchiale er rúmir tólf hektarar að stærð og í um 200 metra hæð yfir sjávarmáli. Sumarið 2011 var hagstætt fyrir vínrækt í Rufina en eitt af því sem setti mark sinn á árganginn er mikil hitabylgja sem skall á héraðinu í ágúst og flýtti uppskerinu nokkuð. Þrúgutínslan hófst síðustu daga ágústmánaðar sem hefur aldrei gerst áður."

Lesa meira

Decanter velur Vve Fourny Blanc de Blancs Premier Cru sem eitt af bestu kaupunum fyrir áramótin

Veuve Fourny, Blanc de Blanc 1er Cru, Champagne, France NV

Rating: 17/20ptsThis 100% Chardonnay from 40-year-old vines on premier cru vineyards displays finesse and elegance rarely found at this price level. Lemony intensity combined with fresh apples and a creamy mouthfeel.

Easily one of the best-value Champagnes there is.

Lesa meira

Villa Wolf Pinot Noir 2012 fær frábæra dóma í Decanter og skorar 92 punkta

Villa Wolf, Pinot Noir, Pfalz, Germany 2012

Rating: 17.75/20pts

Founded over 250 years ago, Villa Wolf went into decline towards the end of the last century before being revitalised by Ernst Loosen. Its Pinot Noir is aromatic, fresh and dainty, with delicate, pure cherry fruit shining through both on the nose and the palate, which is polished off by a charmingly breezy finish.Price: £12 OddbinsAlc 12.5%

Taster: Christelle Guibert

Lesa meira

Barone Pizzini Animante valið vín mánaðarins í Gestgjafanum

Barone Pizzini Animante

Í síðasta tölublaði tókum við fyrir annað vín frá Barone Pizzini,brut freyðivín frá Franciacorteí Lombardíu. Víngerð er ekkigömul í Franciacorta, byrjaði upp úr 1950 og hefur BaronePizzini, sem ræktar lífrænt, verið frumkvöðull þar. Animante víniðer „sál vínhússins“ eins og nafnið segir til um, gerteins og öll vín þess, samkvæmt „méthode traditionnelle“ (eins ogkampavín) og hér úr þrúgunum chardonnay (78%) pinot nero(18%) og pinot blanc (4%). Það er frábært freyðivín, þurrt ogfágað, skarpt með góðri sýru, en margslungið með blómaangan,sítrusávexti, apríkósum, votti af mildu hunangi, jafnvel votti afþurrkuðum ávöxtum (fíkjum). Langt og þétt eftirbragð af öllumþessum mildu ávöxtum og rjómakenndum tónum. Fágaðurfordrykkur en einnig tilvalinn með mat (sushi, ljóst kjöt).Okkar álit: Fágað freyðivín, margslungið, ekki bara semfordrykkur.

Frábært verð. kr. 4.690.-

Lesa meira

CastelGiocondo Brunello di Montalcino 2010 valið vín ársins 2015 hjá JamesSuckling.com

James Suckling hinn virti vínrýnir hefur valið 100 bestu vín ársins 2015 og birt listann á heimasíðu sinni, www.jamessuckling.com

Vínið sem lendir í fyrsta sæti hjá honum er CastelGiocondo Brunello di Montalcino 2010 en þetta vín er til sölu hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og kostar ekki nema kr. 6.299.- þar en þess má geta að algengt verð fyrir þetta vín í Bandaríkjunum er um $ 70.- og yfir

Nú er bara að ná sér í flösku/r fyrir jólin enda frábært vín þarna á ferðinni og árgangurinn einn sá besti í Montalcino.

Lesa meira

Casa Nostra Appassimento BIB byrjað í reynslusölu í ÁTVR

Núna um mánaðarmótin október/nóvember byrjaði kassavínið Casa Nostra Appassimento í reynslusölu í vínbúðunum.  Þetta kassavín hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð undanfarið og er talið ein bestu kaupin þegar kemur að kassavínum þar á bæ. Vínið kemur frá Puglia á Ítalíu og er gert úr þrúgunum Primitivo, Sangiovese og Nero di Troia og er svo kallaðri appassimento aðferð notað við víngerðina en hún felst í því að þurrka þrúgurnar aðeins þannig að ávöxturinn verður kraftmeiri og ögn sætari fyrir vikið.

Verðið er mjög gott, eða kr. 6.395.- fyrir þriggja lítra box.  

Nú er bara að skella sér í vínbúðina og prófa eitt box eða svo.

Lesa meira

Fonterutoli Chianti Classico 2013 fær góða dóma á JancisRobinson.com og skorar 17 punkta

Fonterutoli Chianti Classico 2013  17pt.

Youthful crimson. Really concentrated cherry jam on the nose cut through by spice.

A pretty, medium-bodied wine with spicy cherry and dark fruit and with a muscular but ripe tannic structure. (WS) 

Lesa meira

Gestgjafinn mælir með Sant Tresa Fiano 2013 og gefur víninu 4,5 glös

Santa Tresa Fiano 2013 ****1/2

Fiano er ein af þessum staðbundnu ítölsku þrúgum sem lítið sjást fyrir utan heimaslóðirnar, Suður-Ítalíu, nýlega varð hún þó landnemi á Sikiley þar sem hún þrífst einstaklega vel.  Girelli fjölskyldan (meðal virtustu vínframleiðenda á Ítalíu) er fólkið á bak við Santa Tresa, 50 ha land sem er stutt frá Etnu og er ræktað lífrænt af hugsjón.  Nútíma aðferðir í víngerðinni fá það besta úr fiano: ilmrík vín og tær, með melónum, ferskjum, ananas, blómum; mjög aðlaðandi.

Létt sýra,þétt vín og aðeins feitt en ferskt í frábæru jafnvægi; langt eftirbragð - hið skemmtilegasta vín.  Prófið með fiskréttum með miðjarahafsblæ, risotto eða pasta með humri.  Mjög gott verð.

Okkar álit: Logandi skemmtilegt vín, með fiskréttum með miðjarahafsblæ - eða sem fordrykk.

Verð: 2.495.-

Lesa meira

Villa Blanche Chardonnay 2014 fær mjög góða dóma hjá Jancis Robinson

Calmel & Joseph, Villa Blanche Chardonnay 2014 IGP Pays d'Oc  16.5 pt

100% Chardonnay. Fresh melon on the nose – so fresh it’s as if someone had just chopped it up on the kitchen table. Dry and finely spiced and apples and pears sketched across the palate as lightly as an artist doodling a still life in the morning sunlight. Not long, but deliciously drinkable. (TC)

u

Lesa meira

Calmel & Joseph Vieux Carignan 2012 valið vín mánaðarins í Gestgjafanum

Vínin frá Languedoc eru loksins að skila sér til okkar í góður úrvali, gæðavín á góðu verði sem hafði verið spáð að yrðu samkeppnishæfust við vínin frá Nýja heiminum.  Calmel & Joseph er gott dæmi um það.  Nútímaleg vín sem halda samt fast í hefðir, m.a. í þrúgum sem eru notaðar og eru aðgengileg.  Hér er carignan-þrúga af gömlum vínvið (mestallur vínviðurinn eldri en 100 ára!) sem þýðir að vínin úr henni eru þétt og bragðmikil.  Engin undantekning hér; þéttur og ríkur, sætur ilmur af dökkum berjum, kryddi, ristaðri eik, vottur af jörð og kaffi.  Fíngerð og þroskuð tannín, góður ávöxtur, ferskt vín og langt eftirbragð - það er mjög athyglisvert og flott matarvín.  Gott með villibráð (hreindyr, gæs eða önd) en líka með mjög góðri (íslenskri) nautasteik.

Okkar álit: Fágað vín, flott matarvín með villibráð eða góðri nautasteik.

Verð: 2.995 kr. ****

Lesa meira

Selvapiana Chianti Rufina 2013 skorar 93 punkta hjá Wine Enthusiast og er valið Editor’s Choice

Selvapiana 2013 Red (Chianti Rufina)  93 points

Editors' ChoiceOnline Exclusive

Elegant and fragrant, this opens with aromas of pressed rose, crushed violet, wild berry and a whiff of baking spice. The vibrant, focused palate delivers juicy red cherry, raspberry, white pepper, cinnamon and dried herb. It’s well balanced, with supple tannins and bright acidity. Drink through 2018.

 — K.O.  (9/1/2015)

Lesa meira

Capoccia Grillo Zibibbo 2014 hlýtur Gullverðlaun á Mundus Vini 2015

Capoccia Grillo Zibibbo 2014 sem kemur frá Santa Tresa á Sikiley og byrjar í reynslusölu í vínbúðum ÁTVR um mánaðarmótin júlí-ágúst hlaut nýverið gullverðlaun á Mundus Vini 2015 í Þýskalandi.  Vínið hefur fengið mjög góða dóma víðsvegar enda 2014 árgangurinn með þeim bestu á Sikiley frá upphafi og verður gaman að sjá hvernig viðtökur vínið fær á Íslandi en það kostar aðeins kr. 2.495.-

Lesa meira

Massolino Barolo 2010 fær frábæra dóma á Wineanorak hjá Jamie Goode og skorar 95 punkta

One of my many themes of 2014 was an attempt to get to grips with Nebbiolo, which I’ve always found one of the trickiest of grape varieties to love, as opposed to just admiring. It’s like a brilliant friend with a prickly personality. You like to hang out with them, but about half the time they are having an off-day and it’s kind of difficult. This wine, though, is quite beautiful.

It’s from a 6 hectare vineyard with vines aged 10-55 years. Aged for 24 months in large Slavonian oak barrels. Some of the critics have, I think, been a bit stingy in their ratings of this bottle, which comes from an amazing vintage in Piedmont.

Massolino Barolo 2010 Serralunga d’Alba, Piedmont, Italy14% alcohol. This is incredibly good. Aromatic nose of warm herbs, spice, tea, roses, black cherries and with a distinct pipe tobacco sweetness. The palate is supple with sweet raspberry and cherry fruit, some pepper, some herby warmth and grippy tannins. There’s real silky generosity to this wine, which is nicely balanced. Fabulous. 95/100

Lesa meira

Selvapiana Bucerchiale Riserva 2011 fær frábæra dóma hjá Decanter

Selvapiana Bucerchiale Riserva Rufina Chianti 2011  18,5 (95)

Calls to mind the Sirocco wind, that sweeps up from northern Africa across the mediterranean, scented with spice, dark fruits and dark arts. 

This is a powerful wine, evidently from warm vintage, that yet manages to hide its alcohol cleverly under layers and folds of silky tannins.

Drink 2015-2030  Alc 15%

Lesa meira

Góð grein um Zalto vínglösin í the Telegraph

Why Zalto glassware is a cut aboveUltra thin and elegant, but also unexpectedly tough, Zalto glassware delivers a superlative drinking experience says Victoria Moore

My book editor is very sweet-natured but came close to a glare as we dashed for a tube after a meeting that had over-run and I disgracefully failed to jam myself between the closing double-doors.

“Zalto,” I muttered apologetically, raising a tatty carrier bag that would have become a temporary door wedge if I’d forced my way on to the tube.

“Zalto!” I repeated again, waving the bag when she failed to look impressed.

After years of drinking from them in restaurants and at friends’ houses, I finally cleared space in my glass cupboards (yes, by throwing away glasses – the ones that break are never the ones you want to break) and had just picked up six beautiful Zalto Universals. I was not about to risk a set of tube doors closing on £180 worth of almost impossibly light, lead-free crystal handcrafted in Austria.

I like the way wine tastes out of Zalto but it’s really the way these glasses feel in your hand that makes them so seductive. The glass is hand-blown, extremely fine, and so light that when you pick up other glasses after holding one, they feel uncomfortably clumsy.

In his book The Perfect Meal Oxford psychologist Charles Spence explains how input from our other senses – vision, audition and the somatosensory system (which covers touch, pain, temperature and movement) – can impact on our perception of taste and smell. For instance, tasters with a soft, fresh bread-roll in their hands rate half-stale bread they are eating as being fresher than tasters holding a hard roll. Heavy cutlery increases perceptions of quality.

And light glass? I think you would have to say it depended on what glasses you were using and to the best of my knowledge no-one has yet conducted an experiment using Zalto.

Zalto are beautiful to look at and they feel finessed, which has the effect of refining the whole drinking experience. They feel so thin as to be dangerously fragile, but the glass and wine accessories guru Daniel Primack likes to prove Zalto are unexpectedly tough by dropping them on the floor – to a Mexican wince from onlookers – and watching them bounce. Not an experiment I shall be repeating at home.

The first wine poured into my Zaltos, over dinner with a visiting Australian winemaker, was a Penfolds Cabernet Sauvignon Bin 707 from 1990. The second was a 2004 Trevallon. I was really glad I had bought them.

Zalto Universals cost around £30 and are available from EuroCave and The Winemakers Club

Lesa meira

Calmel & Joseph Cotes du Roussillon Villages 2012 valið vín mánaðarins hjá Gestgjafanum

Í nýjasta hefti Gestgjafans sem var að koma út velur Dominique Plédel vínrýnir blaðiðsins vínið Cotes du Roussillon 2012 frá Calmel & Joseph sem vín mánaðarins.  Þetta vín ásamt Vieux Carignan 2012 frá Calmel & Joseph eru nýlega byrjað á markaðnum hérna heima og hafa fengið mjög góðar viðtökur enda virkilega góð vín á ferðinni sem eru trú sínum uppruna og bera einkenni svæðisins sem þau koma frá, Languedoc Roussillon í Suður Frakklandi.  Núna um mánaðarmótin apríl-maí byrjar svo þriðja vínið frá þeim í reynslusölu í ÁTVR en það er vínið Saint Chinian 2012 sem hefur fengið mjög góða dóma erlendis m.a. hjá Jancis Robinson þar sem vínið fékk 17 punkta af 20 mögulegum.

Hér að neðan má sjá dóminn sem Cotes du Roussillon Villages 2012 fékk hjá Gestgjafanum.

Calmel & Joseph Cotes du Roussillon Villages 2012  ****1/2

Vínið kemur frá Roussillon sem hefur stundum verið kallað hér heima franska Katalonía. Calmel og Joseph stofnuðu vínhúsið fyrir nokkrum árum og víngerðin þar er nútímaleg en byggð á gömlum grunni.  Þrúgurnar eru hefðbundnar fyrir Roussillon, syrah, ggrenache og carignan og jarðvegurinn er fjölbreyttur, allt frá flögubergi yfir í kalk og leir.  Dökkt vín í fjólubláum tónum, ilmur af ferskum dökkum berjum (bláberjum, brómberjum) en líka rauðum þegar víninu er þyrlað í glasinu og kryddjurtir sem lofa góðu.

Bragðið leynir á sér; ferskleiki, hreinn og ferskur ávöxtur (dökk ber eins og koma fram í nefinu), létt sýra, fíngerð tannín – vínið er einfaldlega gómsætt og ber með besta móti einkenni héraðsins.  Frábært vín með Miðjarahafsréttum, sérstaklega kúskúsi og tagines frá Marokkó, en líka grænmetiskássum.

Okkar álit: Gómsætt vín, afar vel gert, með öllum Miðjarahafsréttum, meðal annars kúskúsi og tagines frá Marokkó.

Verð: 2.995 kr.

Lesa meira

Vínfélagið byrjar að flytja inn kampavín frá Veuve Fourny

Veuve Fourny & Fils er virt kampavínsvíngerð (Champagne grower) sem Vínfélagið er farið að vinna með og flytja inn kampavín frá.  „Champagne grower“ merkir að sami aðili á vínekrurnar og býr til vínin en flest stóru kampavínshúsin kaupa þrúgur frá aðilum sem eiga vínekrur en búa ekki sjálfir tíl vín úr þrúgunum. 

Veuve Fourny er staðsett á hinu virta Cote des Blancs svæði, í þorpinu Vertus en þetta svæði er skilgreint sem Premier cru og heimilar þeim að rækta bæði Chardonnay og Pinot Noir þrúgur. 

Bræðurnir Charles-Henry og Emmanuel Fourny sjá um reksturinn á Veuve Fourny en víngerðin sem er sjálfbær búskapur er með um 9 hektara af vínekrum.  Kampavínin frá þeim eru mjög klassísk en þeir nota lágmarks „dosage“ (ávaxta síróp) í vínin sín sem eru fyrir vikið þurrari en gengur og gerist og henta því mjög vel með mat.  Stíl vínhússins er best lýst sem klassísku Cote des blancs, ilmríku og minerölsku með áherslu á ferskleika og hreinan ávöxt.

Fyrst um sinn verða tvö kampavín frá Veuve Fourny á íslenska markaðnum, Grande Réserve Brut sem er blanda af Chardonnay og Pinot Noir og kemur að mestu leyti af vínekrum í Vertus Premier Cru af 40 ára+ vínvið og svo Blanc de Blancs Brut sem er gert úr Chardonnay þrúgum og kemur eingöngu úr vínekrum í Vertus Premier Cru og af vínvið sem er 40 ára og eldri.

Lesa meira

Frábær grein um Vinitaly eftir Alfonso Cevola

Why this might be our last Vinitaly in Verona: A Dear Giovanni letter to Veronafiere

Dear Veronafiere,

We have been coming to Verona and Vinitaly since 1967. We have watched it expand over the years and have endured the labor pains of growth along with many other long persevering Italians, as well as people from around the world. But we are seriously considering not coming back to Vinitaly in Verona.

1) The first day of the fair, Sunday, has become a drunken party for people who have nothing to do with the wine industry. Booths in the Veneto, Trentino/Alto-Adige and Lombardia halls are impossible to navigate with the throngs of people looking to fill their glasses. No spitting, along with with sloppy drunks in abundance. It is impossible to get any business done in those areas on a Sunday.

2) The parking scene is still a joke. Tonight we collectively sat in our cars in the parking lot across the street from Veronafiere, with hundreds of vehicles trying to leave and with only one exit. Two hours later we finally got out. Late for our evening appointments, again. Really, how hard is it to get some light rail to go from Veronafiere to other areas around Verona to ease the congestion? Or open two more exits? We’ve only been talking about this for 20 years!

3) What is with all the people hanging around the outside of the halls, blocking the doors, and smoking? This is supposed to be a trade show, not a place to light up while waiting for a hooker. And the people who hang on the doors, and then get irritated because one wants to open them to go to another hall? Who is policing the area? No one, that’s who.

4) The bathrooms are still, in large part, a disaster. They stink, the floors are urine soaked, and women still don’t have enough stalls that they have to invade the men’s room. How degrading is that to women (and men) who just need to take a pee? This is disgusting.

5) You have still not managed to keep some of the halls properly ventilated. How hard is it to put in LED lighting that won’t heat the place up, along with opening windows and preventing the rooms from getting stifling hot?

6) Once again, communications within the halls via cell phone, text, messaging and internet, all the different ways we use to communicate in this connected era, these are not possible at Vinitaly. Texts arrive hours later; many of us miss critical communication in order to meet up or change meeting places. Phone calls endlessly are dropped. And trying to access the internet to check on information about a winery or access an app, this is still a huge challenge within the halls of Veronafiere. How can we move our business forward if we cannot use the tools that are essential in today’s world? This is an ongoing scandal and one in which the leadership at Veronafiere have failed, once again, to address.

7) Three wineries, friends of ours, had their booths vandalized and wine stolen? How many more that we don’t know about? Was that a coincidence? Or lack of security. #ThisMustStop.

Do you want more? We spend our hard-earned money trying to promote the wines of Italy. And Verona and Veronafiere has let us down. We are tired of fighting the selfie-obsessed drunken crowds, the foul toilets, the dank halls and what appears to be incompetence of the highest degree of the management of Veronafiere. We would welcome a change; whether to Milan or even to not come at all. At this point we’d rather spend my time (and money) and personally visit the wine suppliers in their well-lit, fresh air, clean water and crowd-free, smoke-free environments. The infrastructure of Veronafiere and Vinitaly appears to have finally crumbled. Really Veronafiere, someone needs to clean the house out of all the inept leadership or risk losing the attention of hundreds of thousands of folks who just want to make the world safer for Italian wine. Where is Luca Zaia when we need him?

We love Italy and we love the wine community of Italy. We have many friends of Italian wine business and for many years. We all want a solution more than we want to complain about it, we really do. But Veronafiere, and Vinitaly by association, you have not proven to be capable of finding sustainable solutions. We’re considering to #BoycottVinitaly2016, the 50th anniversary of a show that had good original intentions. But, it appears it doesn't have the will, the vision, and the leadership necessary, to take it to another 50 years.

Signed,

The Italian wine industry

written by Alfonso Cevola limited rights reserved On the Wine Trail in Italy

Lesa meira

Ný vín í reynslusölu ÁTVR

Núna í byrjun mars byrjuðu þrjú ný vín frá Vínfelaginu í reynslusölu í vínbúðum ÁTVR en öll þessi vín koma frá Ítalíu, eitt frá Lombardy héraðinu og hin tvö frá Toskana.

Vínið frá Lombardy er Barone Pizzini Franciacorta Satén 2010 en þetta er freyðivín gert úr lífrænt ræktuðum þrúgum einsog öll vínin sem koma frá Barone Pizzini.  Vínið er gert úr chardonnay þrúgunni og er árgangsvín frá árinu 2010 en Satén þýðir að vínið hefur minni kolsýruþrýsting en venjuleg freyðivín frá Franciacorta sem gerir það að verkum að vínið er mýkra í munni. 

Hin tvö vínin kom frá Selvapiana sem er vínframleiðandi í Rufina héraðinu í Toskana en þetta svæð er norð austur af borginni Flórens og er Selvapiana óumdeilt einn bestu framleiðendum svæðisins.  Selvapiana hefur verið að vinna í því undanfarin ár að öðlast lífræna vottun og er nú svo komið að 2015 verður fyrsta árgangurinn hjá þeim þar sem öll þeirra framleiðsla er lífrænt ræktuð en þeir framleiða einnig frábæra ólífu olíu.

Vínin frá Selvapiana sem eru á boðstólum í vínbúðunum eru Selvapiana Chianti Rufina 2012 sem hefur fengið frábærar móttökur hér á landi og strax fengið mjög góða umfjöllun m.a. á Vinotek.is en þetta vín er gert úr þrúgunum Sangiovese og Canaiolo og er mjög hefðbundið fyrir þetta svæði. 

Hitt vínið frá Selvapina er Bucerchiale Riserva 2011 sem er einnar ekru vín eingöngu gert úr Sangiovese þrúgunni af eldri vínvið.  Þetta er sankallað eðalavín, kraftmikið en samt fágað og frábært matarvín t.d. með Bistecca alla Fiorentina, gæðavín sem enginn vínáhugamaður ætti að láta fara fram hjá sér. 

Öll þessi vín eru í reynslusölu einsog áður sagði og fást í vínbúðunum Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði.

 

Lesa meira

Castello Fonterutoli 2010 valið Vín ársins 2014 á Víngarðinum!

Í fyrsta sæti er vín sem, að öðrum ólöstuðum, var besta vín ársins að mati Víngarðsins og það eina sem fékk fullt hús stiga. Um byggingu og glæsileika þess þarf tæpast að fjölyrða. Þetta er eitt af stóru vínunum sem fást í vínbúðunum þessa dagana og þótt það sé kannski ekki ódýrt þá vita þeir það, sem eitthvað hafa vit á vínum, að þegar vín eru komin í þennan gæðaflokk þá hækkar verðmiðinn. Að því leitinu eru vín einsog fótboltakappar.

Castello Fonterutoli 2010 *****

Það er gleðiefni að þetta vín skuli nú fást aftur, vínáhugafólki til upplyftingar og aukinnar hamingju, betra og fínlegra en nokkru sinni fyrr. Fonterutoli er á Chianti Classico-svæðinu og þetta vín er nánast hreinn Sangiovese með nokkrum Cabernet Sauvignon-berjum bætt útí, til að krydda og binda saman.

Það býr yfir afar þéttum lit af svörtum kirsuberjum og nokkuð opna og frábæra angan af kirsuberjum, plómu, vanillu (og eik auðvitað), leðri, rykugri jörð, lakkrís og gerjaðri heyrúllu. Flókinn, ungur og umfram allt gegnheill ilmur sem gælir við nefið og það borgar sig að umhella þessu víni nokkrum klukkustundum fyrir neyslu.

Í munni er það þurrt, langt og mjög stórt með mikla fyllingu og afar langa endingu án þess að tapa nokkurntímann glæsileikanum. Þarna eru glefsur af kirsuberjasultu, plómum, krækiberjahlaupi, jörð, súkkulaði, vanillu, lakkrís og þurrkuðum appelsínuberki. Þetta vín er ennþá ungt svo það má alveg geyma það næstu 5 árin til batnaðar og jafnvel lengur við góðar aðstæður en gott er að umhella því núna. Frábært vín með villibráð og alvarlegri nautasteikum. Mæli með því að þið kaupið það núna og hafið með jólamatnum. Besta vín sem Víngarðurinn hefur fjallað um á þessu ári að öðrum ólöstuðum.

Verð kr. 7.860.- Mjög góð kaup.

Lesa meira