Dehesa Gago 2014 valið bestu rauðvínskaupin árið 2016 hjá Vinotek.is

Það var af nógu að taka þegar kom að góðum rauðvínskaupum.Það vín sem þó stendur upp úr þegar að horfum til baka er víni G Dehesa Gago 2014 frá vínhéraðinu Toro.

Þvílíkt vín á þvílíku verði.